fim., 15. feb. | Kaffi Laugalækur

Opinn borgarafundur um framtíð Reykjavíkur

Pírata langar að bjóða íbúum á opinn fund til að heyra hugmyndir ykkar um framtíð Reykjavíkurborgar. Form fundarins er stutt erindi frá Halldóru Mogensen, þingmanni Pírata, og síðan verða opnar umræður. Léttar veitingar í boði.
Registration is Closed
Opinn borgarafundur um framtíð Reykjavíkur

Time & Location

15. feb. 2018, 20:00 – 21:30
Kaffi Laugalækur, Laugarnesvegur 74, Austurbær Reykjavík, Iceland

Share This Event