lau., 24. mar. | Bárugrandi

Heimboð til frambjóðanda

Kæru vinir Mig langar til þess að bjóða ykkur í heimsókn til mín næstkomandi laugardag, 24.mars milli 15:00 og 23:00. Síðustu dagar og vikur hafa farið í stefnumótunarvinnu fyrir Pírata í komandi borgarstjórnarkosningum en nú er prófkjörið hafið og stendur yfir til 26.mars.
Registration is Closed
Heimboð til frambjóðanda

Time & Location

24. mar. 2018, 15:00 – 23:00
Bárugrandi, Bárugrandi, Reykjavík, Iceland

About the Event

Kæru vinir

Mig langar til þess að bjóða ykkur í heimsókn til mín næstkomandi laugardag, 24.mars milli 15:00 og 23:00

Síðustu dagar og vikur hafa farið í stefnumótunarvinnu fyrir Pírata í komandi borgarstjórnarkosningum en nú er prófkjörið hafið og stendur yfir til 26.mars.

Mig langar því til þess að bjóða ykkur þann möguleika að koma í heimsókn til mín í kaffi, kökur og vonandi einlægt og skemmtilegt spjall. Björn Hákon mun sjá um að þið fáið eitthvað gott úr eldhúsinu okkar þar sem að hæfileikar mínir liggja ekki á því sviði.

Ef að þú ert minna fyrir kaffið og kökurnar máttu líka kíkja við um kvöldið og taka þátt í ennþá skemmtilegra spjalli með léttum veitingum.

Þið eruð öll hjartanlega velkomin og vonandi sé ég ykkur sem flest.

Share This Event