fim., 08. mar. | Tortuga

Fundur Femínistafélags Pírata á alþjóðlegum baráttudegi kvenna!

Velkomin á fyrsta almenna fund Femínistafélags Pírata á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars! Á dagskrá eru almennar umræður um starfið og hvernig við viljum skipuleggja það. Einnig umræður um siðareglur bæði félagsins og flokksins og vonandi erindi en meira um það síðar. Velkomin öll sem eitt!
Registration is Closed
Fundur Femínistafélags Pírata á alþjóðlegum baráttudegi kvenna!

Time & Location

08. mar. 2018, 20:00 – 22:00
Tortuga, Síðumúli 23, Reykjavík, Iceland

Share This Event