sun., 25. feb. | Rúgbrauðsgerðin

Borgarþing Pírata 2018

Góðu borgarbúar! Í ár eru borgarstjórnarkosningar og því vinna Píratar nú að sinni stefnumótun í borgarmálum. Að þessu tilefni efnum við til Borgarþings Pírata, pallborðs- og gleðihelgi 24. - 25. febrúar í Rúgbrauðsgerðinni að Borgartúni 6, til að fræðast um nokkra mikilvæga málaflokka.
Registration is Closed
Borgarþing Pírata 2018

Time & Location

25. feb. 2018, 13:00 – 17:30
Rúgbrauðsgerðin, Borgartún 6, 105 Reykjavík, Iceland

About the Event

DAGSKRÁ BORGARÞINGS PÍRATA

Sunnudag 25. febrúar:

- 13.00 „Öll dýrin í borginni eiga að vera vinir - Réttindi gæludýraeigenda í borginni" - https://www.facebook.com/events/1724960794191636/

- 15.00 Kaffipása

- 15.30 „Endurheimtum fjölskyldulífið - Fjölskylduvænn vinnumarkaður og skólar" - https://www.facebook.com/events/1820910731543221/

Share This Event